Funfy

ForsíðaLeikirGreinarUm okkur

Þraut- Mannlegur regnbogi

Nokkrir úr hópnum fá það verkefni að mynda úr sér „regnboga“, sjá mynd í myndbandi.  

Markmið:

 leikurinn krefst mikils traust, samskipta og samvinnu innan hópsins ásamt því að það þarf að snerta hvort annað.

Athugið:

Mikilvægt er að einstaklingarnir geti treyst hvert öðru og séu tilbúin að snerta hvert annað, eðlilega tekur þetta nokkrar tilraunir og gott að leyfa hópnum að reyna að ráða úr því sjálf hvað sé ekki að ganga og hvers vegna, en aðstoða / gefa vísbendingar hvað betur mætti fara ef þarf, og þá leiðbeina með t.d. samskipti en ekki hvernig sé best að stilla sér upp eða hver skal vera hvar.