Funfy

ForsíðaLeikirGreinarUm okkur

Blásturs braut

Leikur sem auðvelt er að henda í, bæði úti sem inni. Límband, litir eða annað er nýtt til að búa til braut og þátttakandi fær rör og borðtennisbolta sem þarf að komast í gegn um brautina. Brautin er gerð úr frá því svæði og rými sem hægt er að nýta. Leikurinn er hægt að nýta sem einstaklingsæfingu eða  í hóp. 

Markmið:

Áhersla leiksins er fyrst og fremst að hafa gaman, efla hópinn saman sem og hægt að nýta sem keppni, en megin markmið er þó aldrei keppni.

Það sem þarf:

Límband, borðtennisbolta.

Athugasemd:  

Tilvalið er að leyfa hópnum að ákveða ákveðin stig sem hægt er að fá fyrir að komast í gegn um  brautina og hvað gefur mínus stig, hægt að skipa ýmis hlutverk t.d. dómara, tímavörður o.s.frv.