Funfy

ForsíðaLeikirGreinarUm okkur

Hláturjóga - Hláturinn stækkar

Hópurinn myndar hring og stjórnandinn stýrir hlátrinum, hláturinn byrjar lítill og stækkar svo. Hlátur hópsins eykst eftir því hvernig og hvenær stjórnandinn stækkar hann. 

Markmið:

 Æfingin er ætluð til að fylla á gleðitankinn og koma góðri tengingu á hópinn, tilvalinn sem ísbrjótur, hópefli og góð leið til að brjóta upp á daginn t.d. í skólastarfi.