Funfy

ForsíðaLeikirGreinarUm okkur

Hlutur gengur

Þátttakendur mynda hring, allir fá rör og stjórnandi setur svo hring úr t.d. pípu hreinsi eða vír upp á rör hjá einum, síðan á hringurinn að ganga á milli allra einungis með því að notast við rörin, bannað er að nota hendur. Ef hringur dettur þarf að reyna að ná honum upp með rörum, annars má stjórnandi rétta leikmönnum hann á ný.

Markmið:

leikurinn reynir á samvinnu og samskipti hópsins.

Það sem þarf:

Rör, vír / pípu hreinsir, pláss til að gera hring.

Athugið:

Hægt er að gera ýmsar útfærslur á leik t.d. að ekki megi segja neitt né sína nein svipbri gði, ásamt því að það eigi að hlæja og hoppa smá allan tímann, fer eftir þeim hóp sem unnið er með, en tilvalið að prófa ýmislegt, það er gott að allt fari úrskeiðis stundum enda markmiðið með leiknum og leikjum ekki að allt eigi ávallt að ganga upp, heldur njóta og læra í ferlinu.